Félags og skólaþjónusta Austur Húnavatnssýslu óskar íbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.Jólakveðjur Starfsfólk Félags og skólaþjónustu.
Öflug liðsheild, námskeið starfsmanna grunnskóla í Húnavatnssýslum.
06.09.2022
Námskeiðið "Öflug liðsheild ", traust á vinnustað og jákvæð vinnustaðamenning þar sem allir taka ábyrgð á eigin hegðun og frammistöðu eru grunnforsendur þess að vinnustaðir nái settu marki. Var haldið á Blönduósi þann 5.september 2022. Allt starfsfó...
Skrifstofa Félags- og skólaþjónustu A-Hún verður lokuð frá 20 júlí til 22 júlí og 27 júlí til 29 júlí vegna sumarleyfa. Í neyðartilfellum hringið í 112.