Fréttir

Jóla- og nýjárskveðja

Félags- og skólaþjónustan óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á liðnu ári.

Saman gegn ofbeldi á Norðurlandi vestra: Fréttir af málþingi

Nýr samningur um sálfræðiþjónustu

Félags- og skólaþjónusta Austur-Húnavatnssýslu og Sensus slf. undirrituðu nýlega 2ja ára samning.

Þróunarverkefni í leikskólunum í Húnavatnssýslum og Strandabyggð

Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna í Húnavatnssýslum og Strandabyggð var haldinn í Húnavallaskóla föstudaginn 11. október. Starfsdagurinn markar upphaf að þróunarverkefni skólanna „Færni til framtíðar“.

Átak gegn heimililisofbeldi í Austur - Húnavatnssýslu

Vegleg gjöf til leikskóla í Austur Húnavatnssýslu

Leikskólar í Austur Húnavatnssýslu fengu veglega gjöf í tilefni af 30 ára afmæli Bryndísar Guðmundsdóttur talmeinafræðings

Hlutastarf við Liðveislu

Vantar þig hlutastarf? Starfsmann/menn vantar til að sinna félagslegri liðveislu.

Ráðning Fræðslustjóra og Félagsmálastjóra

Auglýstar voru lausar til umsóknar stöður fræðslustjóra og félagsmálastjóra A-Hún fyrr á árinu.

Fræðslustjóri

Starf fræðslustjóra er laust til umsóknar Starf fræðslustjóra í Austur Húnavatnssýslu er laust til umsóknar. Um er að ræða 80% starf hjá Félags og skólaþjónustu A-Hún sem er byggðasamlag sveitarfélaganna,