Í dag tók Dagný Rósa Úlfarsdóttir formlega við lyklavöldum sem fræðslustjóri Austur-Húnavatnssýslu af Þórdísi Hauksdóttur.
Þórdísi eru þökkuð vel unnin störf síðustu ár sem fræðslustjóri og óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Á fundi stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún föstudaginn 16. ágúst 2024 var samþykkt að ráða Dagnýju Rósu Úlfarsdóttur í starf fræðslustjóra.Í framhaldi af uppsögn fræðslustjóra Þórdísar Hauksdóttur, 26. júní .sl. samþykkti stjórn byggðasamlagsin...