- Félags- og skólaþjónusta A-Hún
- Helstu hlutverk
- Hafa samband
Í síðustu viku opnaði MEMM sem er nýr vefur með safni af gagnlegum verkfærum til stuðnings við skóla- og frístundastarf er lýtur að menntun, mótttöku og vinnu með fjölbreytta menningu og tungumál. MEMM er þróunarverkefni með það að markmiði að stuðla að inngildingu arna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn og þróa verkfæri, ráðgjöf og stuðning innan MMS sem yrði aðgengilegt á landsvísu. Nánar má lesa um opnunina á vef Mennta- og barnamálaráðuneytisins.