Lengra fæðingarorlof fyrir fjölburaforeldra og vegna veikinda á meðgöngu
01.07.2025
Í dag , 1. júlí 2025, taka í gildi ný lög um lengingu fæðingarorlofs fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu. Samkvæmt lögunum eiga foreldrar rétt á lengingu fæðingarorlofs eða greiðslu fæðingarstyrks í sex mánuði fyrir hvert barn s...
Í nýrri skýrslu starfshóps sem innviðaráðherra skipaði til að leggja mat á nýtingu og áhrif gjaldfrjálsra skólamáltíða kemur fram mikill ávinningur af gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum landsins, að mati foreldra, skólastjórnenda og sveitarfé...
Tillögur starfshóps um endurbætur á þjónustu talmeinafræðinga við börn
23.06.2025
Starfshópur sem skipaður var af heilbrigðisráðherra árið 2023 um stöðu talmeinaþjónustu hefur skilað ráðherra skýrslu með tillögum sínum og greinargerð. Hópurinn leggur til að talmeinaþjónusta við börn verði veitt á þremur stigum í samræmi við lög um...