- Félags- og skólaþjónusta A-Hún
- Helstu hlutverk
- Hafa samband
Á vef Mennta- og barnamálaráðuneytisins eru áhugaverðar fréttir er snúa að málaflokknum.
Má þar fyrst nefna að í síðustu viku fóru fulltrúar barna- og ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á fund ríkisstjórnar og kynntu þar tillögur sínar og áherslur er snúa að heimsmarkmiðunum. Einnig er þar frétt um úttekt á starfsemi tónlistarskóla á Íslandi og frétt um næstu aðgerðir í innleiðinu menntastefna fyrir árin 2025-2027.
Margt annað áhugavert og fréttnæmt er á síðunni og fólk hvatt til að skoða það.