- Örnámskeið fyrir fagfólk og aðstandendur grunnskólabarna með kvíðaeinkenni -
Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um:
Námskeiðið er haldið fimmtudaginn 12. maí og hefst kl. 17. Námskeiðið er um tveir og hálfur tími með hressingu.
Námskeiðið verður haldið í Blönduskóla.
Námskeiðsgjald er 2000 krónur.
Tilkynnið þátttöku í tölvupósti til audurh@felahun.is eða fraedslustjori@felahun.is
Leiðbeinandi er Ester Ingvarsdóttir sálfræðingur.
Ester hefur starfað sem sálfræðingur á Þroska– og hegðunarstöð Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og kennt þar á fjölda námskeiða fyrir foreldra og börn, meðal annars námskeiðið Uppeldi sem virkar, námskeið fyrir foreldra barna með ADHD, Snillinganámskeið fyrir börn með ADHD, námskeið fyrir ungar mæður og á námskeiðinu Klókir krakkar sem ætlað er börnum með kvíða og foreldrum þeirra.