Fréttir

Bilun í símkerfi og neti

Bilun var á símkerfi og neti á skrifstofu Félags- og skólaþjónustu A-Hún. í gær og lágu því allar símalínur niðri. Verið er að vinna að viðgerðum og er aðalnúmer skrifstofunnar komið í lag. Fólki er bent á að hafa samband í síma 4554170.