Fréttir

Nýtt áfangaheimili opnar á Akureyri

Nýtt áfangaheimili var tekið í notkun á Akureyri í byrjun þessa mánaðar. Áfangaheimilið sem hlotið hefur nafnið Benedikta getur hýst 12 manns og tekur við skjólstæðingum frá öllum landshornum.