Fréttir

Rýmkaðar heimsóknarreglur á Sæborg

Heimsóknarreglur Sæborgar verða rýmkaðar frá og með deginum í dag 16. sept. Er þessi ákvörðun tekin út frá nýjum leiðbeiningum frá Almannavörnum, Embætti landlæknis og samráðsnefnd hjúkrunarheimila.

Samningur um talmeinaþjónustu

Félags- og skólaþjónusta Austur-Húnavatnssýslu og Trappa ehf. undirrituðu 2ja ára samning þann 10. sept. s.l. Markmiðið með samningum er að efla talmeinaþjónustu í heimabyggð.