Fréttir

Hlutastarf við Liðveislu

Vantar þig hlutastarf? Starfsmann/menn vantar til að sinna félagslegri liðveislu.

Ráðning Fræðslustjóra og Félagsmálastjóra

Auglýstar voru lausar til umsóknar stöður fræðslustjóra og félagsmálastjóra A-Hún fyrr á árinu.

Fræðslustjóri

Starf fræðslustjóra er laust til umsóknar Starf fræðslustjóra í Austur Húnavatnssýslu er laust til umsóknar. Um er að ræða 80% starf hjá Félags og skólaþjónustu A-Hún sem er byggðasamlag sveitarfélaganna,