04.08.2020
Skv. aðgerðaáætlun Félags- og skólaþjónustunnar A-Hún. vegna COVID-19 hafa verið settar takmarkanir á aðgengi að Félags- og skólaþjónustu A-Hún.
11.06.2020
Bilun var á símkerfi og neti á skrifstofu Félags- og skólaþjónustu A-Hún. í gær og lágu því allar símalínur niðri.
Verið er að vinna að viðgerðum og er aðalnúmer skrifstofunnar komið í lag. Fólki er bent á að hafa samband í síma 4554170.
04.05.2020
Nú stendur til að aflétta að hluta þær takmarkanir sem hert samkomubann hefur gilt um vegna COVID-19 og verður það gert í litlum skrefum. Reglur um tveggja metra fjarlægð haldast þó óbreyttar. Við biðlum til fólks að panta tíma áður en komið er á skrifstofuna.